Fréttir

Sund | 27. nóvember 2008

Foreldragönguhópur ÍRB

Mánudaginn 1. des ætlum við að byrja með morgungönguhóp foreldra.  Ætlunin er að hittast við sundlaugina kl. 6 árdegis um leið og krakkarnir okkar fara á morgunæfingu og ganga saman.  Allir foreldrar eru velkomnir (líka þeir sem ekki eiga börn á morgunæfingum).    Vonumst til að sjá sem flesta. 

Badda  (8916979) og Hjördís (8460621)