Fréttir af sundmönnum í USA
Sundmennirnir okkar í USA eru nú hver á fætur öðrum að reyna að ná lágmörkum fyrir NCAA. Birkir Már Jónsson keppti um sl. helgi. Hann stóð sig vel en náði þó ekki lágmörkum fyrir NCAA, og um þessa helgi munu síðan Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason keppa.
Hér er hægt að sjá úrslitin: Birkir Már í Sun Belt conference
Erla Dögg og Árni Már í Coloneal conferance