Fréttir frá NMÆ!
Birta María synti í morgun 800m skriðsund á sínum næstbesta tíma 9:31,72 og varð fimmta í greininni. Hún var aðens 3,5 sek frá sínu eigin Íslandsmeti og 10 sek hraðari en þegar hún synti á Andorra. Hún fékk 645 Fina stig fyrir þetta flotta sund.
Íris Ósk varð áttunda á frábærum tíma sem hennar besti tími í 50m baksundi 32,01 og fékk 604 Fina stig.
Birta á eftir að synda 200m og 400m skriðsund og Íris 100m og 200m baksund. Mótinu lýkur á morgun.
Frábært hjá þessum ungu stelpum!