Fyrsta sundmótið á árinu, RIG.
Kæru sundmenn og foreldrar
Þá er komið að fyrsta mótinu á árinu 2010, Reykjavík International. Munið eftir að klæðast ávallt ÍRB fatnaðinum/sundhettum á mótinu og í verðlaunaafhendingum. Við ætlum að klæðast vínrauða bolnum á föstudegi, og hvíta bolnum á laugardegi. Keppt er í undanrásum og úrslitum í öllum greinum nema í 400 skr, 400 fjór og 800/1500skr þar eru bein úrslit. Meðfylgjandi er tímaáætlun mótsins. ÍRB mun eingöngu keppa á föstudeginum og laugardeginum.
Kv. Steindór og Eddi !
Föstudagur15. janúar
Kl. 14.30 Tæknifundur
Kl. 15.00 Upphitun
Kl. 15.30 Dómarafundur
Kl. 16.30 Mót hefst
Kl. 19.00 Mótslok
Laugardagur16. janúar
Kl. 08.00 Upphitun
Kl. 09.15 Undanrásir
Kl. 15.00 Upphitun
Kl. 16.30 Úrslit
Allar nánari upplýsingar inná www.aegir.is