Sund | 30. júní 2008 Gæsla í Holtaskóla á Bikar Vegna Bikarkeppni SSÍ í sundi í Reykjanesbæ vantar fólk í gæslu í Holtaskóla og einhvern til að sjá um fána. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Júlla í síma 6922763.