Fréttir

Glæsilegt lokahóf í sundinu
Sund | 16. maí 2012

Glæsilegt lokahóf í sundinu

Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með á Landsbankamótinu mótinu alla helgina. Eftir að móti lauk var svo glæsilegt lokahóf og uppskeruhátíð ÍRB í hátíðarsal FS. Þangað mættu yfir 200 manns til kvöldverðar og fjölmargar viðurkenningar og verðlaun voru afhent. Frábært sirkusatriði frá Sirkus Íslands skemmti gestum og þau Brynjar Freyr, Hjördís Ólafs og Marín Hrund tróðu upp og tóku lagið fyrir gesti kvöldsins.Takk fyrir skemmtunina!


 

Veitt voru verðlaun fyrir hvatningarkerfi ÍRB og einnig voru verðlaunaðir sundmenn hvers aldursflokks fyrir sig. Einnig mættu formaður Sundsamband Íslands Hörður J. Oddfríðarson, Jóhann Magnússon formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar, Einar Haraldsson Formaður Keflavíkur Íþrótta- og Ungmennafélags og Ragnar Örn Pétursson sem fulltrúi Reykjanesbæjar.


Helstu verðlaunahafar voru:

XLR8 Sundmenn ársins:

Konur: Jóna Helena Bjarnadóttir (40,000 Kr.)
Karlar: Árni Már Árnason (40,000 Kr.)
Stúlkur: Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (30,000 Kr.)
Piltar: Kristófer Sigurðsson (30,000 Kr.)
Telpur: Ólöf Edda Eðvarðsdóttir (20,000 Kr.)
Drengir: Baldvin Sigmarsson (20,000 Kr.)
Meyjur: Sunneva Dögg Friðriksdóttir (10,000 Kr.)
Sveinar: Eiríkur Ingi Ólafsson (10,000 Kr.)




Þeir sundmenn sem hafa skuldbundið sig mest á árinu:
Afrekshópar:


Framúrskarandi mæting:
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir
Baldvin Sigmarsson
Berglind Björgvinsdóttir
Þröstur Bjarnason
Birta María Falsdóttir
Laufey Jóna Jónsdóttir
Íris Ósk Hilmarsdóttir
Eiríkur Ingi Ólafsson
Svanfriður Steingrímsdóttir
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 
Jóna Halla Egilsdóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
Diljá Ívarsdóttir
Birna Hilmarsdóttir
Klaudia Malesa
Tristan Þór K Wium



Góð mæting
Jóna Helena Bjarnadóttir
Erla Sigurjónsdóttir
Kristófer Sigurðsson
Guðrún Eir Jónsdóttir
Heiðrún Katla Jónsdóttir

Yngri hópar
Verðlaun voru veitt í yngri hópum þeim sundmönnum sem náðu ákveðnu hlutfalli af þeim æfingum sem ætlast er til miðað við aldur og að þeir nái 10000 klst. þjálfun um 23 ára aldur. Þetta er ekki % af æfingum sem eru í boði heldur % æfinga sem sundmönnum er ætlað að synda miðað við aldur þeirra með tilliti til langtímaþróunarplans deildanna í þróun sundmanna.

Meira en 100% 
Kolbrún Eva Pálmadóttir
Guðný Birna Falsdóttir
Ólafur Garðar Reynisson

90-99% 
Arna Rún Arnadóttir
Ísól Hanna Guðmundsdóttir


80-89% 
Thelma Rakel Helgadóttir
Berglind Björk Aðalsteinsdóttir
Eva Margrét Falsdóttir


70-79% 
Erna Guðrún Jónsdóttir
Birta Líf Ólafsdóttir
Sigrún Helga Guðnadóttir
Sólveig María Baldursdóttir
Ágústa Marý Einarsdóttir
Jakub Cezary Jaks
Gunnlaugur Björn Guðmundsson
Andri Sævar Arnarsson
Erna Rós Agnarsdóttir
Þórdís María Aðalsteinsdóttir
Clifford Dean Helgasson
Óliver Andri Einarsson
Arnþór Ingi Arnarsson

Sundmaður ársins í æfingahópum:

Afrekshópur
 Baldvin Sigmarsson
Framtíðarhópur Svanfríður Steingrímsdóttir
Eldri Hópur Elín Óla Klemenzdóttir
Háhyrningar Birna Hilmarsdóttir
Sverðfiskar A Þórdís María Aðalsteinsdóttir
Sverðfiskar V Vigdís Júlía Halldórsdóttir
Flugfiskar A Elín Alda Hjaltadóttir
Flugfiskar H Clifford Dean Helgason
Flugfiskar N Kári Snær Halldórsson
Sprettfiskar A Gunnar Már Björgvinsson
Sprettfiskar H Hjördís Arna Jónsdóttir
Sprettfiskar N Óliver Andri Einarsson


Bestu þakkir enn og aftur fyrir frábært kvöld!