Góð stemming á Sprengimóti Óðins
Góð stemming er á Sprengimóti Óðins. Það var frekar kalt í dag, en mjög stillt og fallegt veður. Þrátt fyrir kuldann hafa sundmennirnir okkar sýnt góð tilþrif í lauginni. Andinn í hópnum er góður ... eins og alltaf :-) Eftir síðari hlutann í dag, þá var farið í bíó með félögum okkar í ÍA og Óðni.