Græna tunnan - fjáröflun - mæting miðvikudag 18. apríl
Við vonum að útburðurinn hafi gengið vel og allir hressir eftir 1. göngu.
Á morgun, miðvikudaginn 18. apríl, kemur auglýsing í Víkurfréttum um Grænu tunnuna og þá er komið að öðrum hluta í okkar verkefni, nefnilega ganga 2 þar sem við ætlum að bjóða fólki tunnuna.
Linda verður í Sundmiðstöðinni eftir kl. 17 á miðvikudag með upplýsingablað og samningsaeyðuböð sem við biðjum ykkur að nálgast og við getum hafist handa við safna áskrifendum og höfum til þess eina viku. Munið að það þarf að fara aftur í þau hús sem enginn er heima í fyrstu atrennu.
Hlökkum til að hitta alla hressa og káta á morgun, miðvikudag, í Sundmiðstöðinni.