Fréttir

Sund | 27. nóvember 2007

Guðni Emilsson í 33. sæti á afrekaskrá Evrópu

Það er gaman að sjá að ÍRB á ekki einn heldur tvo fulltrúa á topp 50 í Evrópu, í gær sögðum við frá því að Erla Dögg væri í 16. sæti á listanum en okkur er líka gleðiefni að greina frá því að Guðni Emilsson er í 33. sæti fyrir sinn árangur í 50m bringusundi á nýafstöðnu íslandsmóti í 25m laug.