Fréttir

Guðrún Eir Jónsdóttir er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 4. september 2012

Guðrún Eir Jónsdóttir er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Guðrún Eir Jónsdóttir – Keppnishópur

1) Hve lengi hefur þú stundað sund?

Ég er búin að synda síðan ég var 5 ára með smá fimleika pásu

2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna?

8 sundæfingar + 2 þrekæfingar

3) Hvaða aðrar æfingar stundar þú til þess að hjálpa þér í sundinu?

Þrek og theraband

4) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu 6 mánuði?

Komast upp í landsliðshóp

5) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu tvö ár?

Búin að keppa allavega einu sinni erlendis

6) Hver er besta upplifun sem þú hefur átt með sundliðinu?

Danmerkur ferðin því að ég náðum öll að kynnast miklu betur

7) Hvaða mót sem þú hefur farið á heldur þú mest upp á?

AMÍ 2012

8) Hvaða sund eða annan árangur hefur þú verið ánægðust með?

200 m. baksund á lágmarkamótinu fyrir AMÍ árið 2010 því að þá náði ég í fyrsta sinn inná AMÍ

9) Hverjar eru uppáhalds greinarnar þínar?

800 m. skriðsund og 400 m. skriðsund

10) Hvað fær þig til þess að vakna á morgnanna og mæta á æfingu?

Verkjaraklukkan mín og mamma

11) Til hvaða sundmanns lítur þú mest upp til?

 Michael Phelps

12) Til hvers utan við sundið lítur þú mest upp til?

Justin Bieber

13) Hvert í heiminum langar þig mest til þess að ferðast?

New York

14) Er eitthvað annað en sund sem þú hefur ástríðu fyrir?

Vera með vinum og fjölskyldunni

15) Hver er uppáhalds bókin þín og bíómynd?

Kvikmynd: The hunger games og Justin Bieber never say never, Bók: The hunger games

16) Hvert er uppáhalds nammið þitt?

næstum því allt :)

16) Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í einu orði?

Fyndin

17) Hver er uppáhalds teiknimyndapersónan þín, úr bókum, sjónvarpsþáttum eða bíómyndum?

Bangsimon