Fréttir

Sund | 11. febrúar 2009

Gullmót KR

Gullmót KR er um næstu helgi og ætlum við að synda hratt og vel allt mótið. Við ætlum að klæðast vínrauða bolnum á föstudeginum og laugardeginum og hvíta bolnum á sunnudeginum. Þeir sem ekki eiga fatnað, reyna að vera í svipuðum litum. Munið að vera tímanlega á mótsstað. Áfram ÍRB !! Þjálfarar.

Hér er tímaáætlun mótsins.

Hér er keppendalistinn.