Gullmót KR-breytt tímasetning á morgun
Tímasetning 3. hluta (12 ára og yngri) hefur breyst og byrjar upphitun kl. 12.00 og keppni kl. 12.30
Eftirfarandi upplýsingar bárust okkur frá mótshöldurum:
Tímaáætlun.
8. febrúar.
1. hluti upphitun kl. 15.30 keppni 16.30 – 20.50 Opinn flokkur.
9. febrúar.
2. hluti upphitun kl. 07.30 keppni kl 08.30 – 11.30 13 ára og eldri.
3. hluti upphitun kl. 12.00 keppni kl. 12.30 – 15.15 12 ára og yngri. Athugið breyttur upphafstimi
4. hluti upphitun kl. 15.00 keppni kl. 16.15 – 18.15 13 ára og eldri.
Tímaáætlun.
8. febrúar.
1. hluti upphitun kl. 15.30 keppni 16.30 – 20.50 Opinn flokkur.
9. febrúar.
2. hluti upphitun kl. 07.30 keppni kl 08.30 – 11.30 13 ára og eldri.
3. hluti upphitun kl. 12.00 keppni kl. 12.30 – 15.15 12 ára og yngri. Athugið breyttur upphafstimi
4. hluti upphitun kl. 15.00 keppni kl. 16.15 – 18.15 13 ára og eldri.
KR Super Challenge kl. 19.45 - 21.15 Úrslitasund frá föstudagskvöldi i 50 m flugsundi i fjórum aldursflokkum. Upphitun hefst kl 19.00
10. febrúar.
5. hluti upphitun kl. 08.00 keppni kl. 09.00 – 12.30 13 ára og eldri
6. hluti upphitun kl. 13.00 keppni kl. 14.00 – 17.45 12 ára og yngri
Gullmót KR er hluti af dagskrá Vetrarhátíðar með dagskrá í lauginni frá klukkan 15 um daginn.
Búast má við miklum þrengslum vegna þessara atburða, og þvi verða utiklefarnir einnig teknir i notkun um helgina
Þá er gott að að geyma hluti í munahólfum í afgreiðslu þessa helgi til að minnka líkur á þjófnaði í klefum. Engin ábyrgð er tekin á verðmætum í skápum.
Tímasetningar mótsins má skoða hér