Hákarlar,Sæljón og Selir
Föstudaginn 18. janúar ætla ég að hafa frí á sundæfingu og fara í staðinn með hópana í Sam-bíó í Keflavík og sjá myndina The Gameplan. Myndin byrjar kl. 17:45 og gott væri ef börnin gætu mætt 10 mínútum fyrr. Foreldrar endilega komið svo og sækið börnin eftir bíó. Kostnaðurinn er kr 450- fyrir miðann og það verður eitthvað gott tilboð á drykk og miðsstærð af popp.... Auðvitað eru allir foreldrar velkomnir með okkur :-)
Bestu kveðjur Íris Dögg