Fréttir

Sund | 4. október 2008

Haraldur Hreggviðsson FINA dómari

Nú nýlega þá varð okkur í félaginu sá heiður aðnjótandi að hann Halli fékk skírteini uppá að vera orðinn alþjóðlegur (FINA) dómari. Til hamingju með þetta Halli :-) Stjórn og þjálfarar.