Háskólinn í New Orleans ánægður með Birkir
Skólayfirvöld og þjálfari New Orleans háskólans eru ánægð með þann árangur sem Birkir sýndi á IM 50, og ætla þau aðstoða hann sem allra best til þess að hann nái lágmörkum á HM.
Sjá grein um íslenska sundmenn í New Orleans á heimasíðu skólans