Heimferð frá Calella - síðbúnar myndir
Eins og fram hefur komið, þá þurftu Calella ferðalangar að leggja lykkju á leið sína, þar sem millilent var í Sviss á heimleið frá Spáni. Þá voru myndirnar hér að neðan teknar, og fleiri sem hafa verið settar í myndasafnið.