Fréttir

Sund | 8. ágúst 2008

Heimkomu sundhóps seinkar til morguns

Hópurinn mun ekki lenda á Íslandi fyrr en á morgun, 9. ágúst. Vélin er í Sviss (flugnúmer FHE287 Barcelona/Basel Bale) og fær ekki ekki að fara í loftið fyrr en á morgun. Fylgist endilega með komutíma en núna er hún áætlun um kl. 13:20 á morgun.(Hægt að smella hér).

Flugvél hópsins sem er að koma frá Barcelona mun lenda mun seinna en áætlað var. Brottfarartími stóðst ekki og svo þurfti vélin að millilenda sem ekki stóð til. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með komutíma vélarinnar (hægt að smella hér).  Nú er áætlað að hópurinn lendi kl. 23:00 en það getur breyst. Hópurinn er í góðum gír þrátt fyrir þessa töf.