Fréttir

Sund | 20. maí 2008

Hjálp

Oft er þörf en nú er nauðsyn ! Nú nýverið höfum við lokið við að halda eitt stærsta mót á íslandi sem gekk alveg glymrandi vel með aðstoð dyggra foreldra. Nú viljum leita meira til ykkar þannig að við höfum starfsfólk fyrir áframhaldandi starf og næstu mót.. Því höfum við ákveðið að setja upp dómaranámskeið á næstu dögum þurfum 15 - 20 manns til að skrá sig. Klemenz Sæmundsson er í forsvari fyrir námskeiðshaldinu og eru þeir sem áhuga hafa bent á að senda tölvupóst á hann og Steindór fyrir nk. föstudag þann 23. maí. klemenz@igs.is,steindor.gunnarsson@njardvikurskoli.is

Það að fara dómaranámskeið gefur okkur innsýn í íþrótt barnanna ásamt því að við erum virkari í sundsamfélaginu.

Kær kveðja !

Steindór