Fréttir

Sund | 15. desember 2008

Hvatagreiðslur, frestur rennur út um áramót

Við viljum minna fólk á að þeir sem fengu greiðsluseðil frá sunddeildinni, en eru ekki eru búnir að ganga frá hvatagreiðslum á www.mittreykjanes.is, verða að gera það fyrir áramót eða greiða greiðsluseðilinn sjálf. Þetta verður ekki afturvirkt hjá bænum, sem mun ekki bjóða upp á að gengið verði frá hvatagreiðslum ársins 2008 á árinu 2009. Ef þið hafið spurningar, sendið þá Böddu póst á badda@mitt.is .

Stjórnin