ÍM 25 /keppendalisti
ÍM 25 2008
19. – 23. nóvember
Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 miðvikudagur 19. nóv !!!!
Kostnaður: 20.000-
Gisting og fæði: Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa skal með sér sængurföt !!!
Hafa þarf með: Sundföt og handklæði ásamt snyrtidóti og útifatnaði (húfu vettlinga).
Lokahóf: Að loknu IM 25 á Broadway / hafa þarf meðferðis betri fötin.
Upplýsingar um IM 25 : Er hægt að nálgast á sundsamband.is
Fatnaður: Alltaf að vera í öllum félagsgallanum þegar þið komið og farið frá lauginni.
Fatnaður á bakka: Alltaf að vera í skopparabuxunum.
Vinrauði bolurinn á fimmtudegi og föstudegi og hvíti bolurinn á laugardegi og sunnudegi.
Mottó: Sjálfstraust og Gleði !
Meðfylgjandi er startlisti : http://www.sundsamband.is/servlet/IBMainServlet/?ib_page=347&iw_language=is_IS
Steindór og Eddi.
Íslandsmeistaramót í 25m laug
Haldið í Laugardalslaug 20. – 23. nóvember 2008
Tímasetningar mótsins
Fimmtudagur 20.11 Tæknifundur 16:30 Laugardalslaug
Upphitun 17:00 – 18:20
Starfsma.fundur 17:45
Undanrásir / Úrslit 18:30
Föstudagur 21.11 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 08:45
Undanrásir 09:30
Föstudagur 21.11 Upphitun 15:00 – 16:10
Starfsm.fundur 15:45
Mótssetning 16:15
Úrslit 16:30
Laugardagur 22.11 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 08:45
Undanrásir 09:30
Laugardagur 22.11 Upphitun 15:00 – 16:20
Starfsm.fundur 15:45
Úrslit 16:30
Sunnudagur 23.11 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 08:45
Undanrásir 09:30
Sunnudagur 23.11 Upphitun 14:30 – 15:50
Starfsm.fundur 15:15
Úrslit 16:00
Sunnudagur 23.11 Uppskeruhátíð SSÍ 19:30 Húsið opnar (staðsetning auglýst síðar)