ÍM 25 – ÍRB með flest verðlaun annað árið í röð
ÍRB kláraði mótið með flesta sundmenn í efstu þremur íslensku sætunum á mótinu (34% af öllum). Þetta er annað árið í röð sem þetta gerist. Í ár kepptu erlendir sundmenn einnig á mótinu en til samanburðar árið í fyrra þegar aðeins íslenskir keppendur voru á mótinu höfum við tekið saman árangur liðsins miðað við íslensku keppendurna. Núna vorum við með 14 sundmenn fyrsta sæti íslenskra sundmanna, 15 í öðru og 16 í þriðja (45 af topp 3 íslenskum sundmönnum). Í ár voru 9 fleiri en í fyrra í fyrsta sæti og fjórum fleiri í heildina í efstu 3 sætunum heldur en fyrir ári. ÍRB var einnig með flesta sundmenn í úrslitum allt mótið.
ÍRB hefur bætt árangur sinn á hverju ári síðustu 5 árin.
ÍM25 2010 - 0 gull, 12 verðlaun
ÍM25 2011 - 1 gull, 16 verðlaun
ÍM25 2012 - 2 gull, 14 verðlaun
ÍM25 2013 - 5 gull, 41 verðlaun
ÍM25 2014 - 14 gull, 45 verðlaun
Reykjavíkurliðin (Ægir, KR, Ármann og Fjölnir saman) luku mótinu með flesta Íslandsmeistaratitla með 22 íslensk gull, 9 silfur og 10 brons (41 topp af 3 íslensku sætunum).
SH voru með 6 íslensk gull, 15 silfur og 10 brons (31 af topp 3 íslensku sætunum)
Óðinn var með 4 íslensk silfur og 5 brons (9 af topp 3 íslensku sætunum)
Akranes var með2 íslensk gull og 1 brons (3 af topp 3 íslensku sætunum)
Blikar voru með 1 íslenskt silfur og 2 brons (3 af topp 3 íslensku sætunum)
Þetta er áranangur margra ára erfiðrar vinnu og trausts skipulags sem hjápar sundmönnum á leið til árangurs. Leiðin er greið en árangur hvers og eins er nátengdur athygli og einbeitningu og hvers sundmanns.
Á uppskeruhátið Sundsambands Íslands voru lið Íslands í næstu landsliðsverkefnum tilkynnt og sundmenn sem tóku þátt í verkefnum á síðasta sundári voru heiðraðir.
ÍRB sundmenn í landsliðum eru:
Kristófer Sigurðsson – Heimsmeistaramótið í Doha. (Náði einnig lágmörkum á Norðurlandameistaramót Unglinga)
Sunneva Dögg Friðriksdóttir – Heimsmeistaramótið í Doha Náms-og æfingabúðir. (Náði einnig lágmörkum á Norðurlandameistaramót Unglinga)
Þröstur Bjarnason - Norðurlandameistaramót Unglinga í Svíþjóð.
Baldvin Sigmarsson - Norðurlandameistaramót Unglinga í Svíþjóð.
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir - Norðurlandameistaramót Unglinga í Svíþjóð.
Karen Mist Arngeirsdóttir - Norðurlandameistaramót Unglinga í Svíþjóð.
Íris Ósk Hilmarsdóttir - Norðurlandameistaramót Unglinga í Svíþjóð.
ÍRB sundmenn sem fengu þakkir fyrir þáttöku í landsliðsverkefnum á síðasta sundári voru:
Kristófer Sigurðsson - Norðurlandameistaramót Unglinga
Baldvin Sigmarsson - Norðurlandameistaramót Unglinga
Þröstur Bjarnason - Norðurlandameistaramót Unglinga
Erla Sigurjónsdóttir - Norðurlandameistaramót Unglinga
Íris Ósk Hilmarsdóttir - Norðurlandameistaramót Unglinga og Evrópumeistaramót Unglinga
Birta María Falsdóttir - Norðurlandameistaramót Unglinga
Sunneva Dögg Friðríksdóttir Norðurlandameistaramót Unglinga og Evrópumeistaramót Unglinga og Ólympíuleikar Æskunnar í Nanjing
Svanfriður Steingrímsdóttir - Norðurlandameistaramót Unglinga
Karin Mist Arngeirsdóttir – Norðurlandameistaramót Æskunnar
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir - Norðurlandameistaramót Æskunnar
Gunnhildur Björg Baldursdóttir - Norðurlandameistaramót Æskunnar
Stefanía Sigurþórsdóttir - Norðurlandameistaramót Æskunnar
Einstaklingar sem voru í efstu þremur íslensku sætunum
Kristófer Siguðrsson – Íslandsmeistari í: 100 skrið, 200 skrið, 400 skrið, í þriðja sæti af íslenskum keppendum í 1500 skrið, 50 bringu, 400 fjór.
Sunneva Dögg Friðriksdóttir – Íslandsmeistari í: 200 skrið, 1500 skrið, í öðru sæti af íslenskum keppendum í: 400 skrið, 800 skrið, í þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 100 skrið.
Þröstur Bjarnason – Íslandsmeistari í: 800 skrið, 1500 skrið, þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 400 skrið.
Íris Ósk Hilmarsdóttir – Íslandsmeistari í: 400 fjór, í öðru sæti af íslenskum keppendum í: 100 bak, 200 bak, 200 fjór og þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 50 bak.
Karen Mist Arngeirsdóttir – Íslandsmeistari í: 100 bringu (Nýtt Íslandsmet í telpnaflokki) og 200 bringu, í öðru sæti af íslenskum keppendum í: 50 bringu.
Baldvin Sigmarsson – Íslandsmeistari í: 200 bringu, í öðru sæti af íslenskum keppendum í: 200 flug, 200 fjór, 400 fjór og þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 100 fjór.
Erla Sigurjónsdóttir – Íslandsmeistari í 100 flug, í öðru sæti af íslenskum keppendum í: 200 flug, þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 50 skrið.
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir – Annað sæti af íslenskum keppendum í: 1500 skrið og 400 fjór, þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 200 skrið og 200 fjór.
Stefanía Sigurþórsdóttir – Annað sæti af íslenskum keppendum í: 200 bringu
Svanfriður Steingrímsdóttir – Þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 200 bringu
Rakel Ýr Ottósdóttir – Þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 50 bringu
Sylwia Sienkiewicz – Þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 400 fjór
Björgvin Theodór Hilmarsson – Þriðja sæti af íslenskum keppendum í: 800 skrið.
Efstu þrjú íslensku sætin í boðsundi
Íslandsmeistarar:
Konur 4x200 skrið (Erla Sigurjónsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Íris Ósk Hilmarsdóttir).
Konur 4x100 fjór (Íris Ósk Hilmarsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Erla Sigurjónsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir).
Annað sæti af íslenskum liðum:
Karlar 4x200 skrið (Kristófer Sigurðsson, Þröstur Bjarnason, Baldvin Sigmarsson, Björgvin Theodór Hilmarsson).
Blandað 4x50 fjór (Íris Ósk Hilmarsdóttir, Baldvin Sigmarsson, Erla Sigurjónsdóttir, Kristófer Sigurðsson).
Þriðja sæti af íslenskum liðum:
Karlar 4x100 skrið (Ingi Þór Ólafsson, Kristófer Sigurðsson, Baldvin Sigmarsson, Þröstur Bjarnason).
Konur 4x100 skrið (Sylwia Sienkiewicz, Íris Ósk Hilmarsdóttir, Erla Sigurjónsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir).
Hamingjuóskir til allra og kærar þakkir til allra þeirra sem hafa unnið óeigingjarnt starf síðustu ár til þess að þessi árangur sé mögulegur.
Ný met eru hér fyrir neðan:
ÍM25
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 200 Skrið (25m) Konur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 200 Skrið (25m) Konur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 400 Skrið (25m) Konur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 400 Skrið (25m) Konur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 800 Skrið (25m) Konur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 800 Skrið (25m) Konur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 1500 Skrið (25m) Konur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 1500 Skrið (25m) Konur-Njarðvík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 200 Bak (25m) Konur-Njarðvík
Kristófer Sigurðsson 200 Skrið (25m) Karlar-ÍRB
Kristófer Sigurðsson 200 Skrið (25m) Karlar-Keflavík
Kristófer Sigurðsson 400 Skrið (25m) Karlar-ÍRB
Kristófer Sigurðsson 400 Skrið (25m) Karlar-Keflavík
Þröstur Bjarnason 800 Skrið (25m) Karlar-Keflavík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 50 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 100 Skrið (25m) Stúlkur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 100 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 200 Skrið (25m) Stúlkur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 200 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 400 Skrið (25m) Stúlkur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 400 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 800 Skrið (25m) Stúlkur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 800 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 1500 Skrið (25m) Stúlkur-ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 1500 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvík
Þröstur Bjarnason 800 Skrið (25m) Piltar-ÍRB
Þröstur Bjarnason 800 Skrið (25m) Piltar-Keflavík
Baldvin Sigmarsson 200 Flug (25m) Piltar-Keflavík
Baldvin Sigmarsson 400 Fjór (25m) Piltar-Keflavík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 200 Skrið (25m) Telpur-ÍRB
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 200 Skrið (25m) Telpur-Njarðvík
Stefanía Sigurþórsdóttir 1500 Skrið (25m) Telpur-Keflavík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 200 Bak (25m) Telpur-Njarðvík
Karen Mist Arngeirsdóttir 100 Bringa (25m) Telpur-Íslands
Karen Mist Arngeirsdóttir 100 Bringa (25m) Telpur-ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir 100 Bringa (25m) Telpur-Njarðvík
Gunnhildur Björg Baldursdóttir 200 Flug (25m) Telpur-Njarðvík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 400 Fjór (25m) Telpur-Njarðvík
Sylwia Sienkiewicz 4x100 Skrið (25m) Konur-ÍRB
Íris Ósk Hilmarsdóttir
Erla Sigurjónsdóttir
Sunneva Dögg Friðríksdóttir