IM 50 2008
Íslandsmótið í 50m laug fer fram dagana 03. – 06. apríl í Laugardalslaug. Við förum með glæsilegan hóp sem er alls 38 frábærir sundmenn sem stefna á toppárangur.
Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 miðvikudagur 02. apríl !!
Kostnaður: Fer eftir fjölda styrktarlína. (Gert upp eftir, mót nýji bolurinn innifalinn)
Gisting og fæði: Farfuglaheimilið í Laugardal. Hafa skal með sér sængurföt !!!
Hafa þarf með: Sundföt og handklæði ásamt snyrtidóti og útifatnaði (húfu vettlinga).
Upplýsingar um IM 50 : Er hægt að nálgast á sundsamband.is
Félagsgalli og sundhetta: Sundmenn ÍRB klæðast alltaf galla félagsins og þeir sem synda með sundhettur synda með félagshettur.
Fatnaður: Alltaf að vera í öllum félagsgallanum þegar þið komið og farið frá lauginni.
Fatnaður á bakka: Hlýrabolur (svarti)á fimmtudegi, Hummel rauði á föstudegi, ÍRB vínrauði á laugardegi, ÍRB hvíti (nýji) á sunnudegi.
Mottó: Einbeiting er forsenda framfara ! Steindór og Eddi !
Tímasetningar mótsins
Fimmtudagur 03.04 Tæknifundur 16:00 Laugardalslaug
Fimmtudagur 03.04 Upphitun 17:00 – 18:00
Starfsm.fundur 17:30
Setning 18:05
Úrslit 18:15
Föstudagur 04.04 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 08:45
Undanrásir 09:30
Föstudagur 04.04 Upphitun 15:00 – 16:10
Starfsm.fundur 15:45
Setning 16:15
Úrslit 16:30
Laugardagur 05.04 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 08:45
Undanrásir 09:30
Laugardagur 05.04 Upphitun 14:30 – 15:50
Starfsm.fundur 15:15
Úrslit 16:00
Sunnudagur 06.04 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 08:45
Undanrásir 09:30
Sunnudagur 06.04 Upphitun 15:00 – 16:20
Starfsm.fundur 15:45
Úrslit 16:30
Röð keppnisgreina:
Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4
800m skrið 400m fjórsund 50m skriðsund 200m flugsund
1500m skrið 100m skriðsund 50m bringusund 100m baksund
100m bringusund 400m skriðsund 200m bringusund
200m baksund 50m baksund 200m skriðsund
50m flugsund 100m flugsund 4x100 m fjórsund
4x 200 m skriðsund 200m fjórsund
4x 100 m skriðsund