ÍM 50 2009
ÍRB
ÍM 50 2009
19. – 22. mars
Mæting: Farfuglaheimilið fimmtudagur 19. mars kl 15:00.!!!!
Kostnaður: ca 20.000-
Gisting og fæði: Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa skal með sér sængurföt !!!
Hafa þarf með: Sundföt og handklæði ásamt snyrtidóti og útifatnaði (húfu vettlinga).
Upplýsingar um IM 50 : Er hægt að nálgast á sundsamband.is
Félagsgalli og sundhetta
Sundmenn ÍRB klæðast alltaf galla félagsins og þeir sem synda með sundhettur synda með félagshettur.
Fatnaður: Alltaf að vera í öllum félagsgallanum þegar þið komið og farið frá lauginni.
Fatnaður á bakka: Alltaf að vera í skopparabuxunum.
Þema á fimmtudegi, vínrauði á föstudegi og laugardegi og hvíti bolurinn á sunnudegi
Mottó: Gleði og Þor Steindór og Eddi.
Haldið í Laugardalslaug 19. – 22. mars 2009
Fimmtudagur 19.03 Tæknifundur 16:00 Laugardalslaug
Fimmtudagur 19.03 Upphitun 16:15 – 17:50
Starfsm.fundur 17:30
Setning 18:00
Undanrásir/úrslit 18:10
Föstudagur 20.03 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 09:00
Undanrásir 09:30
Föstudagur 20.03 Upphitun 15:00 – 16:20
Starfsm.fundur 16:00
Úrslit 16:30
Laugardagur 21.03 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 09:00
Undanrásir 09:30
Laugardagur 21.03 Upphitun 15:00 – 16:20
Starfsm.fundur 16:00
Úrslit 16:30
Sunnudagur 22.03 Upphitun 08:00 – 09:20
Starfsm.fundur 09:00
Undanrásir 09:30
Sunnudagur 22.03 Upphitun 15:00 – 16:20
Starfsm.fundur 16:00
Úrslit 16:30
Mótslok ca. 18:00
DÓMARA- OG MÓTANEFND SSÍ ÁSKILUR SÉR RÉTT TIL BREYTINGA Á OFANGREINDUM TÍMASETNINGUM
Á mótinu skal keppt í eftirtöldum greinum í karla og kvennaflokkum sem raðast með meðfylgjandi hætti
Dagur 1 |
Dagur 2 |
Dagur 3 |
Dagur 4 |
800 m skriðsund |
400m fjórsund |
50m skriðsund |
200m flugsund |
1500 m skriðsund |
100m skriðsund |
50m bringusund |
100m baksund |
|
100m bringusund |
400m skriðsund |
200m bringusund |
|
200m baksund |
50m baksund |
200m skriðsund |
|
50m flugsund |
100m flugsund |
4x100 m fjórsund |
|
4x200 m skriðsund |
200m fjórsund |
|
|
|
4x100 m skriðsund - |
|