IM25 - Kleinubakstur frestast um viku
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna, þá frestast kleinubakstur vegna IM25 um viku, eða til 10. og 11. nóvember.
Lilja og Helga voru búnar að raða fólki í vinnu. Eigum við ekki að gera ráð fyrir að sú röðun haldist, en hliðrist bara um eina viku. Ef það gengur ekki upp hjá einhverjum, þá er best að láta Lilju (s: 8973450) eða Helgu (s:7702454) vita. Ef þær neyðast til að stokka allt aftur upp, þá láta þær vita.
Kleinustjórnin.