IM25 - Titlar og myndir
Birkir Már, Erla Dögg og Árni Már unnu flesta Íslandsmeistaratitla á mótinu um helgina. Hér má sjá lista yfir Íslandsmeistarana okkar, en eins og áður hefur komið fram unnu okkar sundmenn 20 af 40 Íslandsmeistartitlum sem voru í boði!
Hér að neðan eru myndir af Birki Má, Erlu Dögg og Árna, og á myndasíðunni okkar eru komnar fleiri myndir.