Fréttir

Sund | 16. október 2007

Innanfélagsmet

Sjö ný innanfélagsmet hafa fallið á fyrstu haustmótunum. Soffía Kemenzdóttir á fimm þeirra og er eitt af þeim er gildandi aldursflokkamet. Marín Hrund Jónsdóttir á eitt og Elfa Ingvadóttir á eitt. Mikið fjör er í sundfólkinu útlit fyrir talsvert fleiri innanfélagsmet.