Sund | 19. ágúst 2025 Innritun er hafin fyrir sundæfingar Nýtt sundtímabil að hefjast! Nú er allt að fara á fullt í æfingum hjá okkur og nýtt tímbil að hefjast. Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát að loknu sumarfríi með eldmóð og krafti í lauginni. Skráning í hópana er hér: https://www.abler.io/shop/sundradirb/sund Nánari upplýsingar um hópana er hér: sund.keflavik.is - Sund - Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag Myndasafn