Fréttir

Sund | 27. júní 2009

ÍRB leiðir eftir 5. mótshluta AMÍ

Enn leiðir ÍRB á Aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi á Akureyri en Ægir og ÍRB hafa skipts á að leiða mótið í morgun. Stigastaða efstu félaga er eins og hér segir:

1. ÍRB 847 stig
2. Ægir 832 stig
3. SH 612 stig

Sólin var að brjótast fram úr skýjunum rétt í þessu og það stefnir í góðan dag á Akureyri í dag fyrir okkar fólk.

Áfram ÍRB :-)