Fréttir

Sund | 26. júní 2009

ÍRB leiðir eftir fjórða mótshluta

Annar dagur AMÍ er nú að kveldi komin og okkar fólki gekk vel. Enn er ÍRB með forystuna en til að við verðum AMÍ meistarar í sjötta skiptið í röð verður allt að ganga upp næstu tvo daga. Stigastaða efstu félaga er eins og hér segir:

1    ÍRB         628 stig
2    Ægir        602 stig
3    SH          386 stig
4    KR          334 stig
5    ÍA           269 stig
6    Óðinn      209 stig