Fréttir

Sund | 12. nóvember 2007

Íslandsmót í 25m laug

ÍRB / IM 25

14. – 18. nóvember 2007

Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 miðvikudagur !!!!
Kostnaður:  20.000-
Gisting og fæði: Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal.   Hafa skal með sér sængurföt !!!
Hafa þarf með: Sundföt og handklæði ásamt snyrtidóti og útifatnaði (húfu vettlinga).
Lokahóf: Að loknu IM 25 á Broadway / hafa þarf meðferðis betri fötin.
Upplýsingar um IM 25 : Er hægt að nálgast á sundsamband.is

Félagsgalli og sundhetta
Sundmenn ÍRB  klæðast  alltaf galla félagsins og þeir sem synda með sundhettur synda með félagshettur.
Fatnaður: Alltaf að vera í öllum félagsgallanum þegar þið komið og farið frá lauginni.
Fatnaður á bakka:
Hlýrabolur á fimmtudegi og föstudegi /AMÍ bolur á laugardegi (Hummel rauði) / ÍRB bolur á sunnudegi.

Mottó: SÁ SEM TRÚIR, HANN GETUR !