Fréttir

Íslandsmót í sundi - ÍM 50
Sund | 22. júlí 2020

Íslandsmót í sundi - ÍM 50

Níu Íslandsmeistaratitlar hjá ÍRB á ÍM 50 2020.

 

Mörg góð sund voru hjá góðu og efnilegu liði ÍRB um þessa helgi sem gefa góð fyrirheit um komandi tíð.

Íslandsmeistarar ÍRB á ÍM 50 2020.

Karen Mist Arngeirsdóttir í 50m, 100m og 200 bringusundi.

Már Gunnarsson í 50m, 100m og 200m bringusundi S11.

Eva Margrét Falsdóttir í 400m fjórsundi 200m fjórsundi.

Gunnhildur Björg Baldursdóttir 200m flugsund.

 

Verðlaunahafar ÍRB á ÍM 50 2020

Fannar Snævar Hauksson: Silfur í 100m flugsundi, brons í 200m flugsundi og silfur í 100m baksundi.

Eva Margrét Falsdóttir: Silfur í 200m bringusundi og 100m bringusundi.

Gunnhildur Björg Baldursdóttir Silfur í 800m skriðsundi.

Flosi Ómarsson: Brons í 50m baksundi.

Kvennasveit ÍRB: Bronsverðlaun í 4 x 200m skriðsundi.

Sveitina skipuðu: Eva Margrét Falsdóttir, Thelma Lind Einarsdóttir, Gunnhildur Björg Baldursdóttir og Karen Mist Arngeirsdóttir

Kvennasveit ÍRB: Silfurverðlaun í 4 x 100m fjórsundi.

Sveitina skipuðu: Eva Margrét Falsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Gunnhildur Björg Baldursdóttir og Thelma Lind Einarsdóttir.

Karlasveitir ÍRB (piltasveitirnar) stóðu sig afar vel og settu ÍRB met pilta í 4 x 100m skriðsundi og 4 x 100m fjórsundi en bæði þessi met voru gildandi íslandsmet í þessum flokki frá 2012.

ÍRB met pilta í 4 x 100m skriðsundi með bætingu um tvær sek.

Sveitina skipuðu: Stefán Elías Davíðsson, Fannar Snævar Hauksson, Aron Fannar Kristínarson og Alexander Logi Jónsson.

ÍRB met pilta í 4 x 100m fjórsundi með bætingu um þrjár sek.

Sveitina skipuðu: Flosi Ómarsson, Alexander Logi Jónsson, Fannar Snævar Hauksson og Stefán Elías Davíðsson.

 

Virkilega flottur árangur hjá sundfólkinu