Fréttir

Íslensk aldursflokkamet á Aðventumóti
Sund | 9. desember 2012

Íslensk aldursflokkamet á Aðventumóti

Árangur sundmanna á Aðventumóti er glæsilegur það sem af er.  Mótinu lýkur í dag um kl. 17:00 svo að fleiri met gætu fallið.

Íris Ósk Hilmarsdóttir sló 15 ára gamalt íslenskt telpnamet í 50m baksundi í 50m laug á tímanum 31,26.

Boðsundsveitirnar hafa verið dulegar við að slá íslensk aldursflokkamet.

Meyjurnar okkar sem eru 12 ára og yngri hafa sett fjögur met. 

4x50m fjórsund á tímanum 2:20,52 í 25m laug
Eydís Ósk, Karen Mist,Gunnhildur Björg og Matthea

4x100m fjórsund á tímanum 5:03,49 í 25m laug
Eydís Ósk, Karen Mist,Gunnhildur Björg og Matthea

4x100m skriðsund á tímanum 4:46,77 í 50m laug
Eydís Ósk, Karen Mist,Gunnhildur Björg og Matthea

4x200m skriðsund á tímanum 10:19,25 í 50m laug
Eydís Ósk, Karen Mist, Gunnhildur Björg og Anika Mjöll

Telpnasveitin (13-14 ára) hefur sett þrjú met:

4x200m skriðsund á tímanum 8:48,98 í 25m laug
Íris Ósk, Laufey Jóna, Birta María og Sunneva Dögg

4x100m skriðsund á tímanum 4:18,35 í 50m laug
Íris Ósk, Laufey Jóna, Birta María og Sunneva Dögg

4x200m skriðsund á tímanum 9:08,58 í 50m laug
Íris Ósk, Laufey Jóna, Birta María og Sunneva Dögg

Piltasveitin (15 - 17 ára) hefur sett eitt met í 50m laug

4x200m skriðsund á tímanum 8:18,78 og voru þeir að brjóta 15 ára gamalt met.
Kristófer, Baldvin, Þröstur og Jón Ágúst