Fréttir

Íþróttakona keflavíkur
Sund | 31. desember 2019

Íþróttakona keflavíkur

Eva Margrét Falsdóttir var valin íþróttakona keflavíkur 2019. Jafnframt var hún valin sunkona keflavíkur og Þröstur Bjarnason sundmaður keflavíkur. Við óskum þeim innilega til hamingju