Fréttir

Sund | 24. júlí 2009

Jóhanna bætti sig aftur

Jóhanna Júlía Júlíusdóttir var nú rétt í þessu að klára að synda 100m bringusund. Hún stóð sig vel og bætti sinn fyrri árangur um tæplega tvær sekúndur. Til hamingju með árangurinn Jóhanna :-) Stjórn og þjálfara.