Fréttir

Sund | 16. júlí 2009

Jóhanna heldur til keppni á Ólympíudögum Evrópuæskunnar

 Á laugardaginn 18. júlí heldur Jóhanna Júilía Júlíusdóttir til keppni Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tampere í Finlandi. Þetta er tíundu leikarnir sem haldnir eru og standa þeir yfir frá 18. til og með 25. júlí.Stjórn og þjálfarar óska Jóhönnu okkar góðs gengis á mótinu.

Heimasíða leikanna