Fréttir

Sund | 14. mars 2008

Jóhanna Júlíusdóttir með innanfélagsmet

Jóhanna Júlíusdóttir er byrjuð að rita nafn sitt í metabækur deildanna en hún setti nú á dögunum innanfélagsmet í flokki meyja í  200m baksundi á sundmóti Fjölnis þegar hún synti 200m baksund á tímanum 2.40.58. Frábært og til hamingju með metið Jóhanna ! Stjórn og þjálfarar.