Fréttir

Sund | 22. apríl 2008

Jóhanna með innanfélagsmet

Jóhanna Júlíusdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti innanfélagsmetið í 200 m fjórsundi meyja þegar hún synti á 2.39.07 en gamla metið var 2.39.36 sem var í eigu Soffíu Klemenzdóttur frá 2005.

Til hamingju með glæsilegt sund Jóhanna :-) Stjórn og þjálfarar.