Jólamót í sundi
Jólamót ÍRB - 12 ára og yngriNú er komið að Jólasundmótinu okkar. Við höfum ákveðið að nota fimmtudagskvöldstund í það, til að trufla foreldra og okkur sjálf sem minnst í öðru amstri desembermánaðar. Mótið fer fram í Vatnaveröldinni fimmtudaginn 4. des. Upphitun hefst kl. 18:30 og mótið kl. 18:50. Áætluð mótslok eru kl. 21:00. Ekki eru veitt sérverðlaun fyrir hverja grein, en allir fá verlaun fyrir þátttöku. Þennan dag verður frí á æfingum hjá sundmönnunum.
Sundkveðja ! Stjórnir sunddeilda Keflavíkur og Njarðvíkur
1) 100m flug 11ára og eldri "97 og eldri
2) 50m fl 9- 10 ára "98 -“99
3) 100m bak 11 ára og eldri"97 og eldri
4) 50m bak 9- 10 ára "98 -“99
5) 25m bak byrjendur
6) 100m bringa 11ára og eldri "97 og eldri
7) 50m bringa 9- 10 ára "98 -“99
8) 25m bringa byrjendur
9) 100m skrið11ára og eldri "97 og eldri
10) 50m skrið 9- 10 ára "98 -“99
11) 25m skrið byrjendur
12) 100m fjórsund 11ára og eldri "97 og eldri