Jólamót ÍRB
Jólamót ÍRB
12 ára og yngri
Kæru sundmenn og foreldrar !
Nú er komið að Jólasundmótinu okkar. Við höfum ákveðið að hafa það á miðvikudagskvöldi.
Mótið fer fram í Vatnaveröldinni miðvikudaginn 02. des.
Mótinu verður tvískipt eftir aldri:
8 ára og yngri og byrjendur. Upphitun hefst kl. 17:15 og mótið kl. 17:30. Mótslok kl. 18.15
9 ára og eldri. Upphitun hefst kl. 18:15 og mótið kl. 18:30. Mótslok kl. 20.00
Ekki eru veitt sérverðlaun fyrir hverja grein, en allir fá verðlaun fyrir þátttöku.
Þennan dag verður frí á æfingum hjá sundmönnunum.
Hver sundmaður má bara keppa í tveimur greinum !!!!
Sundkveðja ! Stjórnir sunddeilda Keflavíkur og Njarðvíkur
8 ára og yngri 9 ára og eldri
1) 25m flug byrjendur 1) 100m flug 11ára og eldri "98 og eldri
2) 25m bak byrjendur 2) 50m fl 9- 10 ára "99 -“00
3) 25m bringa byrjendur 3) 100m bak 11 ára og eldri"98 og eldri
4) 25m skrið byrjendur 4) 50m bak 9- 10 ára "99 -“00
5) 100m bringa 11ára og eldri "98 og eldri
6) 50m bringa 9- 10 ára "99 -“00
7) 100m skrið11ára og eldri "98 og eldri
8) 50m skrið 9- 10 ára "99 -“00
9) 100m fjórsund 11ára og eldri "98 og eldri
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Mikilvægt er að foreldrar staðfesti þátttöku barna sinna á mótinu í síðasta lagi mánudaginn 31. nóv. með því að skila inn miðanum eða senda tölvupóst á póstfangið steindor.gunnarsson@njardvikurskoli.is einnig er hægt að senda sms í síma 863-2123. Ef um forföll/veikindi er að ræða eftir skráningu þarf að láta vita af því kvöldið áður eða samdægurs J
Nafn Iðkanda: __________________________________
Kemur ?
Kemur ekki ?