Jólastuð á jólamóti ÍRB
140 sundmenn, fjölskyldur þeirra, þjálfarar og að sjálfsögðu tveir af jólasveinunum fylltu Vatnaveröld með gleði og spennu í nokkra tíma í gær. Sundmenná öllum aldri kepptu flestir í 25 m greinum fyrir utan nokkra sem voru að reyna að ná markmiðum í næsta hóp.Jólasveinarnir gáfu öllum mandarínu á sinn hressa hátt eins og þeim einum er lagið og allir 10 ára og yngri fóru heim með verðlaunapening. Fullt af félagsmetum féllu, eitt alveg eldgamalt en hann Daníel Patrick sló Njarðvíkurmet í 25 skrið síðan 2002! Metin er hægt að sjá hér fyrir neðan. Kærar þakkir öll sem hjálpuðuð til við að skipuleggja mótið, komu og aðstoðuð á mótinu eða horfðuð á. Gleðileg jól og farsælt komandi ár til ykkar allra. Sjáumst í lauginni 6. janúar! Anthony Kattan.Jólamót
Kristófer Sigurðsson 25 Skrið (25m) Karlar-ÍRB
Kristófer Sigurðsson 25 Skrið (25m) Karlar-Keflavík
Kristófer Sigurðsson 25 Bak (25m) Karlar-ÍRB
Kristófer Sigurðsson 25 Bak (25m) Karlar-Keflavík
Kristófer Sigurðsson 25 Bringa (25m) Karlar-ÍRB
Kristófer Sigurðsson 25 Bringa (25m) Karlar-Keflavík
Kristófer Sigurðsson 25 Flug (25m) Karlar-ÍRB
Kristófer Sigurðsson 25 Flug (25m) Karlar-Keflavík
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Skrið (25m) Konur-ÍRB
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Skrið (25m) Konur-Keflavík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 25 Skrið (25m) Konur-Njarðvík
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Bak (25m) Konur-ÍRB
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Bak (25m) Konur-Keflavík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Bak (25m) Konur-Njarðvík
Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Konur-ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Konur-Njarðvík
Sylwia Sienkiewicz 25 Bringa (25m) Konur-Keflavík
Sandra Ósk Eliasdóttir 25 Flug (25m) Konur-Njarðvík
Daníel Diego Gullien 25 Skrið (25m) Piltar-Njarðvík
Baldvin Sigmarsson 25 Bak (25m) Piltar-ÍRB
Baldvin Sigmarsson 25 Bak (25m) Piltar-Keflavík
Daníel Diego Gullien 25 Bringa (25m) Piltar-Njarðvík
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Skrið (25m) Stúlkur-ÍRB
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Skrið (25m) Stúlkur-Keflavík
Guðrún Eir Jónsdóttir 25 Skrið (25m) Stúlkur-Njarðvík
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Bak (25m) Stúlkur-ÍRB
Íris Ósk Hilmarsdóttir 25 Bak (25m) Stúlkur-Keflavík
Guðrún Eir Jónsdóttir 25 Bak (25m) Stúlkur-Njarðvík
Guðrún Eir Jónsdóttir 25 Bringa (25m) Stúlkur-Njarðvík
Guðrún Eir Jónsdóttir 25 Flug (25m) Stúlkur-Njarðvík
Eiríkur Ingi Ólafsson 25 Bak (25m) Drengir-Keflavík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir 25 Skrið (25m) Telpur-Njarðvík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 Bak (25m) Telpur-Njarðvík
Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Telpur-ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir 25 Bringa (25m) Telpur-Njarðvík
Sylwia Sienkiewicz 25 Bringa (25m) Telpur-Keflavík
Sandra Ósk Eliasdóttir 25 Flug (25m) Telpur-Njarðvík
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Skrið (25m) Sveinar-ÍRB
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Skrið (25m) Sveinar-Njarðvík
Tristan Þór K Wium 25 Skrið (25m) Sveinar-Keflavík
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Bak (25m) Sveinar-ÍRB
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Bak (25m) Sveinar-Njarðvík
Jakub Cezary Jaks 25 Bak (25m) Sveinar-Keflavík
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Bringa (25m) Sveinar-ÍRB
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Bringa (25m) Sveinar-Njarðvík
Jakub Cezary Jaks 25 Bringa (25m) Sveinar-Keflavík
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Flug (25m) Sveinar-ÍRB
Sigmar Marijón Friðriksson 25 Flug (25m) Sveinar-Njarðvík
Tristan Þór K Wium 25 Flug (25m) Sveinar-Keflavík
Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir 25 Skrið (25m) Meyjar-ÍRB
Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
25 Skrið (25m) Meyjar-Keflavík Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
25 Bak (25m) Meyjar-ÍRB Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
25 Bak (25m) Meyjar-Keflavík Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
25 Bringa (25m) Meyjar-ÍRB Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir 25 Bringa (25m) Meyjar-Keflavík
Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir 25 Flug (25m) Meyjar-ÍRB
Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir 25 Flug (25m) Meyjar-Keflavík
Daníel Patrick Riley Skrið (25m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 25 Bak (25m) Hnokkar-Njarðvík
Kári Snær Halldórsson 25 Bringa (25m) Hnokkar-Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 25 Flug (25m) Hnokkar-Njarðvík
Eva Margrét Falsdóttir 25 Skrið (25m) Snótir-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir 25 Skrið (25m) Snótir-Keflavík
Bergþóra Sif Árnadóttir 25 Skrið (25m) Snótir-Njarðvík
Eva Margrét Falsdóttir 25 Bak (25m) Snótir-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir 25 Bak (25m) Snótir-Keflavík
Bergþóra Sif Árnadóttir 25 Bak (25m) Snótir-Njarðvík
Eva Margrét Falsdóttir 25 Bringa (25m) Snótir-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir 25 Bringa (25m) Snótir-Keflavík
Eva Margrét Falsdóttir 25 Flug (25m) Snótir-ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir 25 Flug (25m) Snótir-Keflavík