Fréttir

Sund | 7. desember 2007

Jólasundmót yngri hópa

Jólasundmót hjá yngri hópum í sundinu, þetta á við um þau sem að æfa í Vatnaveröld, Njarðvík og Innri-Njarðvík.
Föstudaginn 14. Desember verður haldið jólamót fyrir alla yngri iðkendur sundsins, mótið fer fram í vatnaveröldinni.
Fyrri hópurinn sem er skipaður yngri iðkendum byrjar  kl: 14.30 og  synda þau eina ferð.  Þessi hluti verður í formi sundsýningar.
Hjá eldri iðkendum c.a 3. bekkur og eldri byrjar mótið  kl: 15.30, þau synda 50 metra. Hjá þeim er tímataka og keppni.
Allir sundmenn fá svala og piparkökur að keppni lokinni.

Kveðja Ásgerður, Íris Dögg og Jóhanna.