Jólasundmót yngri hópanna
Jólamót yngri hópa ÍRB fer fram í Vatnaveröldinni 07. des upphitun kl. 17.00 og mót kl. 17.30. Foreldrar og systkyni, fjölmennum á mótið.
Nánari upplýsingar:
- Haldið fimmtudaginn 7.desember í Vatnaveröld, hefst kl: 17:30.
- Upphitun hefst kl. 17:00.
- Sundsýning 4 – 7 ára börn í upphafi móts.
- Jólaglaðningur í lok móts.
Keppnisgreinar 8 – 12 ára.
- 50 flug meyjar
- 50 flug sveinar
- 50 bak meyjar
- 50 bak sveinar
- 50 bringa meyjar
- 50 bringa sveinar
- 50 skrið meyjar
- 50 skrið sveinar
Þjálfarar og stjórn.