Jón Ágúst er sundmaður mánaðarins í Landsliðshóp
Sundmaður febrúarmánaðar í Landsliðshóp er Jón Ágúst Guðmundsson. Hér er hann ásamt Þresti liðsfélaga sínum.
) Hve lengi hefur þú stundað sund?
Ég hef æft sund frá því að ég var 6 ára.
Ég hef æft sund frá því að ég var 6 ára.
2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna?
9 sundæfingar með 2 auka þrekæfingum.
9 sundæfingar með 2 auka þrekæfingum.
3) Hvaða aðrar æfingar stundar þú til þess að hjálpa þér í sundinu?
Ég fer í yoga einu sinni í viku og í þrek 5 sinnum í viku.
Ég fer í yoga einu sinni í viku og í þrek 5 sinnum í viku.
4) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu 6 mánuði?
Að ná 700 Fina stigum og lágmarki á Mare Nostrum eða EMU
Að ná 700 Fina stigum og lágmarki á Mare Nostrum eða EMU
5) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu tvö ár?
Komast á háskólastyrk til Bandaríkjana í góðan skóla.
Komast á háskólastyrk til Bandaríkjana í góðan skóla.
6) Hver er besta upplifun sem þú hefur átt með sundliðinu?
Utanlandsferðirnar.
Utanlandsferðirnar.
7) Hvaða mót sem þú hefur farið á heldur þú mest upp á?
Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir meiðslum á mótinu og ekki verið að bæta mig neitt sérstaklega þá er örugglega áhugaverðasta mót sem ég hef farið á mótið sem ég tók þátt í úti í Nýja Sjálandi.
Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir meiðslum á mótinu og ekki verið að bæta mig neitt sérstaklega þá er örugglega áhugaverðasta mót sem ég hef farið á mótið sem ég tók þátt í úti í Nýja Sjálandi.
8) Hvaða sund eða annan árangur hefur þú verið ánægðust með?
3 sætið í 400 metra Fjórsundi á ÍM 25 2011 og 400 metra skriðsundið mitt á ÍM 25 2012 þar sem ég náði lágmarki inná NMU.
3 sætið í 400 metra Fjórsundi á ÍM 25 2011 og 400 metra skriðsundið mitt á ÍM 25 2012 þar sem ég náði lágmarki inná NMU.
9) Hverjar eru uppáhalds greinarnar þínar?
Því lengri sem sundið er því betri er ég í því svo bestu sundin mín eru 400 fjór og 400, 800 og 1500 skrið.
Því lengri sem sundið er því betri er ég í því svo bestu sundin mín eru 400 fjór og 400, 800 og 1500 skrið.
10) Hvað fær þig til þess að vakna á morgnanna og mæta á æfingu?
Ég hugsa bara um að halda mætingunni minni góðri svo ég geti bætt mig.
Ég hugsa bara um að halda mætingunni minni góðri svo ég geti bætt mig.
11) Til hvaða sundmanna lítur þú mest upp til?
Michael Phelps, Ryan Lochte og Sun Yang.
Michael Phelps, Ryan Lochte og Sun Yang.
12) Til hverja utan við sundið lítur þú mest upp til?
Fjölskyldunnar minnar.
Fjölskyldunnar minnar.
13) Hvert í heiminum langar þig mest til þess að ferðast?
Ítalíu.
Ítalíu.
14) Er eitthvað annað en sund sem þú hefur ástríðu fyrir?
Bara að hvíla mig myndi ég segja.
Bara að hvíla mig myndi ég segja.
15) Hver er uppáhalds bókin þín og bíómynd?
Uppáhalds bókin mín er Gamlinginn sem skreið útum gluggann og hvarf. Uppáhalds bíómyndin mín er The Bucket List.
Uppáhalds bókin mín er Gamlinginn sem skreið útum gluggann og hvarf. Uppáhalds bíómyndin mín er The Bucket List.
16) Hvert er uppáhalds nammið þitt?
Daim súkkulaði.
Daim súkkulaði.
17) Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í einu orði?
Rólegur.
18) Hver er uppáhalds teiknimyndapersónan þín, úr bókum, sjónvarpsþáttum eða bíómyndum?
Peter Griffin úr Family Guy.
Rólegur.
18) Hver er uppáhalds teiknimyndapersónan þín, úr bókum, sjónvarpsþáttum eða bíómyndum?
Peter Griffin úr Family Guy.