Fréttir

Jóna Halla sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 8. júlí 2013

Jóna Halla sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður júnímánaðar í Keppnishópi er Jóna Halla Egilsdóttir. Hér er Jóna Halla (2. frá vinstri) ásamt liðsfélögum sínum Steinunni (t.v.), Karen (miðja til hægri) og Heiðrúnu (t.h). 

1) Hve lengi hefur þú stundað sund?
Síðan ég var í ungbarnasundi.

2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna?
7-8

3) Hvaða aðrar æfingar stundar þú til þess að hjálpa þér í sundinu?
Þrek.

4) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu 6 mánuði?
Komast í lansliðshóp.

5) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu tvö ár?
Komast í landliðsverkefni.

6) Hver er besta upplifun sem þú hefur átt með sundliðinu?
Danmörku ferðin

7) Hvaða mót sem þú hefur farið á heldur þú mest upp á?
AMÍ 2013

8) Hvaða sund eða annan árangur hefur þú verið ánægðust með?
1500m á im50 (því ég náði rauðum fína color)

9) Hverjar eru uppáhalds greinarnar þínar?
800m og 1500m

10) Hvað fær þig til þess að vakna á morgnanna og mæta á æfingu?
Mamma hún er best

11) Til hvaða sundmanna lítur þú mest upp til?
Erlu Sigurjónsdóttir

12) Til hverja utan við sundið lítur þú mest upp til?


Mömmu og pabba

13) Hvert í heiminum langar þig mest til þess að ferðast?


Mér langar að fara í heimsreisu

14) Er eitthvað annað en sund sem þú hefur ástríðu fyrir?


Nei

15) Hver er uppáhalds bókin þín og bíómynd?


Dýragarðsbörnin, now you see  me.

16) Hvert er uppáhalds nammið þitt?
Súkkulaði með súkkulaði og kannski aðeins Meira af súkkulaði.

17) Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í einu orði?


hláturmild.

18) Hver er uppáhalds teiknimyndapersónan þín, úr bókum, sjónvarpsþáttum eða bíómyndum?
Stich