Sund | 14. desember 2007
Jóna og Davíð með innafélagsmet !
Það var ekki bara drengjasveitin sem setti met í gær. Þau Jóna Helena Bjarnadóttir og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson settu innanfélagsmet. Jóna Helena setti Keflavíkurmet í 1500skr í bæði stúlkna- og kvennaflokki og einnig ÍRB-met í stúlknaflokki á tímanum 18.27.08. Davíð setti bæði Keflavíkur og ÍRB-met í 100m flugsundi 57.01. Frábært hjá þeim.