Fréttir

Sund | 12. október 2006

KB bankamót í sundi

KB Banka mót SH í sundi

Fer fram í Sundhöll Hafnarfjarðar

Greinar
Í 50m greinum verða undanrásir, A og B úrslit.

Í 100m greinum verða undanrásir, A og B úrslit.

Í 200m greinum verða undanrásir, A og B úrslit.

Í 400m skriðsundi og 400m fjórsundi fara fram bein úrslit

 

Kb banka mót  SH

Dagsetning

föstudagur 20. október 2006

 

laugardagur 21. október 2006

 

sunnudagur 22. október 2006

Tímasetning

föstudagur:

 

 

 

 

laugardagur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

sunnudagur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Settur er fyrirvari um breytingar á tímasetningum

Sundlaug

Sundhöll Hafnarfjarðar

 

4 brautir  Lengd 25m.

Markmið

Markmið KBbankamóts SH er að veita sundmönnum tækifæri

 

til að keppa í undanrásum og úrslitum sama daginn 

 

 

Greinar

50m skrið, flug, bak og bringusund

 

100m skrið, flug, bak, bringu og fjórsund

 

200m skrið, flug, bak, bringu og fjórsund

 

400m fjór og skriðsund

 

4x50 m fjór og skriðsund

Aldursflokkaskiptingar

karla og kvenna

 

Garpar

 

Upplýsingar sendar út

6. Október 2006