Sund | 25. ágúst 2008
Klósettpappír ofl.
Kæru félagar, frá og með mánaðarmótum þá mun ég hætt að vera með dreifingu á pappír ofl. heima frá mér. Þeir sem hafa áhuga að nota sér þessa sölu áfram til fjáröflunar er bent á að snúa sér til OLÍS á Fitjum og þar getur fólk staðgreitt eða stofnað reikning á sínu nafni á sömu kjörum. Með þökk fyrir samstarfið, Haraldur Hreggviðsson.