Fréttir

Sund | 12. apríl 2007

Kveðja til sundmanna í Luxemborg

Stjórn sunddeildar Keflavíkur og stjórn sunddeildar UMFN sendir sundmönnum sínum sem nú keppa í Luxemborg baráttukveðjur með von um gott gengi.