Sund | 17. maí 2008
Leiðrétting
Tilkynnt var hér á síðunni í dag um ný aldursflokkamet í 200m skriðsundi sveina. Hið rétta er að metið sem hér um ræðir féll ekki í dag. Hrafn Traustason á enn metið í 200m skriðsundi sveina á tímanum 2.18.70, það met var sett í Reykjavík árið 2004. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum, sem leiðréttast hér með.