Fréttir

Sund | 13. desember 2009

Lokadagur EM 25

Strákarnir okkar voru að klára sín sund á EM 25. Sindri Þór bætti tímann sinn í 50m flugsundi þegar hann synti á 24,42 og Davíð Hildiberg var alveg við sinn besta tíma í 200m skriðsundi þegar hann synti á 1.53.02.